Upphaf Comeniusarverkefnis í Garðaseli
Byrjað að vinna með fána og löndin í Comeniusarverkefninu september 2013
![]() |
Hver þátttökuskóli á að búa til sitt eigið logó og börnin í hópnum hennar Guðbjargar eiga heiðurinn af logói Garðasel. Börnin á Vík og eldri árgangurinn á Holti taka þátt í verkefninu þetta skólaárið og þau hafa búið til Comeniusar-vegg á Skála með fánum l og útlínum landanna. |